mánudagurinn 29. ágúst 2016
Bláberjadagar verða fyrstu helgina í september 1. - 4. sept, sem er næsta helgi.
Fjölbreytt dagskrá verður alla helgina sem hentar bæði ungum og öldnum, sprækum og stirðum.
Kynnið ykkur endilega dagskrána. Verið hjartanlega velkomin.