mánudagurinn 22. maí 2017
Áminning: Kynningarfundur vegna lýsingar á heildarendurskoðun á aðalskipulagi í dag kl. 17
Minnum á kynningarfund vegna lýsingar á heildarendurskoðun á aðalsskipulagi sem verður í dag, mánudaginn 22. maí, kl. 17 í fundarsal sveitarstjórnar, Álftaveri.
Frestur til að gera athugasemdir vegna lýsingar aðalskipulags verður föstudagurinn 26. maí.
Athugasemdir skulu berast til sudavik@sudavik.is eða at@verkis.is