föstudagurinn 5. febrúar 2016
ATH! Mokstur og opnun Súðavíkurskóla.
Rennt verður í gegnum götur Súðavíkur í morgunsárið svo fært verði innan þorpsins. Athugað verður með frekari mokstur þegar að líður á daginn.
Skólinn verður opnaður kl. 8:00. Foreldrar og forráðamenn þurfa meta það sjálf, í ljósi veðursins, hvort þeir sendi börnin til skóla í dag.