Haldinn verður 32. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 í Álftaveri - Grundarstræti 1.
Fundurinn hefst kl. 8:30 og er dagskrá eftirfarandi samkvæmt fundarboði en dagskrá kann að taka breytingum:
Dagana 5.-6. maí 2025 verður haldið málþing um ofanflóð og samfélög. Málþingið fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Dagskrá og skráningu er að finna hér. Opið er fyrir skráningu sem lýkur þann 25. apríl 2025. Fjöldi fyrirlesara úr ýmsum greinum se...
Súðavíkurhreppur auglýsir til umsóknar starf flokkstjóra vinnuskóla sumarið 2025.
Jafnfram er augýst eftir börnum og ungmennum í vinnuskólann í sumar. Sjá meðfylgjandi auglýsingu og hlekk hér.
Auglýsing - breytingar á deiliskipulagi í Súðavíkurhreppi
Auglýsing um skipulagsmál í Súðavíkurhreppi
Eyrardalur 7, deiliskipulagsbreyting
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti þann 14. febrúar 2025 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi við Eyrardal 7 skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s....