Ágætu íbúar Súðavíkurhrepps og gestir.
Kómediuleikhúsið ásamt Súðavíkurhreppi og Melrakkasetrinu bjóða upp á leiksýninguna Ariasaman sunnudaginn 14. september kl.17.00. Leiksýningin fer fram í húsnæði Melrakkasetursins í Eyrardal. Aðgangur að leik...
36. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti 1 föstudaginn 12. september 2025 kl. 8:30
Sjá fundarboð og dagskrá:
Það er ýmislegt að gerast, bæði stórt og smátt í Súðavíkurhreppi.
Framundan uppsetning á húsakosti á Langeyri. Uppbygging verskmiðju er næsta skref þegar búið er að jafna á fyllingarsvæði og ganga frá umhverfi. Sú vinna stendur yfir þar sem Tígur ef...