Erindi til Súðavíkurhrepps vegna leitar að týndum einstaklingi
Frönsk félagasamtök, ARPD (Assistance et Recherche de Personnes Disparues) hafa sent erindi á sveitarfélög og fleiri stofnanir. Erindið varðar franskan ríkisborgara, Frédéric Chabanel, sem staddur var á Íslandi árið 1999. Frédéric kom til Íslands þan...
Sveitarstjórnarfundur verður föstudaginn 14. mars 2025 kl. 8:30 og fer fundurinn að venju fram í fundarsal Súðavíkurhrepps í Álftaveri.
Dagskrá fundar er eftirfarandi:
1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 31. fund sveitarstjórnar
2. Málefni verlsunar - ...
Kæru íbúar í Súðavík.
Í dag er verið að hreinsa snjó af götum í Súðavík og verða heimkeyrslur mokaðar. Ef þið viljið láta moka heimkeyrslur þá vinsamlegast færið bíla eftir því sem við á og hægt er.
Suma daga er bara mokað til þess að halda götun...