Skýrsla sveitarstjóra fyrir 15. aukafund sveitarstjórnar kjörtímabilið 2022-2026
Á síðasta fundi sveitarstjórnar þann 7. nóvember síðastliðinn var rætt um að opna skýrslu sveitarstjóra og miðla beint inn í samfélagið því efni sem þar er að finna. Með vísan til þess að það var niðurstaða fundarins verður það form eftirvegis, skýrs...
Helga dýralæknir verður með viðveru í áhaldahúsi Súðavíkurhrepps að Langeyrarvegi 7 miðvikudaginn 12. nóvemer 2025 milli kl. 15 og 17. Tilefnið er árleg ormahreinsun hunda og katta í Súðavíkurhreppi og tækifæri til að ráðfæra sig við dýralækni fyrir ...